Evróputúrinn: Luiten og Coetzee efstir í Portúgal – Hápunktar 1. dags
Það eru Hollendingurinn Joost Luiten og George Coetzee frá S-Afríku, sem eru efstir og jafnir eftir 1. dag á Portugal Masters.
Báðir léku þeir 1. hring á 64 höggum.
Luiten sagði m.a. eftir hringinn: „Ég er mjög ánægður, sjö undir – engir skollar – sjö fuglar – það er það sem maður vill á hverjum degi.„
Coetzee sagði eftir 1. hring: „Ég las grein í gær um það að spila á 59 höggum og eftir 8 holur hugsaði ég „OK ef ég fæ fugl á næstu og næstu og næstu ….“ en ég held að ég hafi skotið mig sjálfan í fótinn svolítið í dag.“
Svo bætti Coetzee við: „Ég hef alltaf spilað vel á þessum velli og alltaf náð að spila vel hér og enda vel og mér líkar við golfvöllinn; hann hefir fallið vel að leikstíl mínum og sem betur fer gerði hann það aftur í dag.“
Sjá má hápunkta 1. dags á Portúgal Masters með því að SMELLA HÉR:
Sjá má stöðuna á Portugal Masters eftir 1. dag með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
