
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 8. 2013 | 14:55
Evróputúrinn: Luiten leiðir enn á Lyoness
Það er hollenski kylfingurinn Joost Luiten sem leiðir fyrir lokahring Lyoness Open powered by Greenfinity mótinu í Atzenberg í Austurríki.
Hann er búinn að spila á samtals 16 undir pari, 200 höggum (65 68 67).
Öðru sætinu deila Spánverjarnir Jorge Campilo og Eduardo de la Riva 3 höggum á eftir, á 13 undir pari, 203 höggum, hvor; Campilo (70 67 66) og De la Riva (69 70 66).
Í 4. sæti eru síðan Thomas Björn frá Danmörku og franski kylfingurinn Romain Wattel, báðir á 11 undir pari og 6. sætinu deila Miguel Angel Jiménez og Englendingurinn Paul Warig.
Til þess að sjá stöðuna á Lyoness Open eftir 3. hring SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 00:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021