
Evróputúrinn: Louis Oosthuizen sigraði á Volvo Golf Champions
Það var Louis Oosthuizen sem sigraði á heimavelli þ.e. í Durban í Suður-Afríku á 1. móti Evrópumótaraðarinnar í ár; Volvo Golf Champions, nú fyrir skemmstu.
Skotinn Scott Jamieson spilaði á parinu og það dugði ekki til sigurs, en Jamieson leiddi fyrir lokahringinn.
Sigurskor Louis Oosthuizen var samtals 16 undir pari, 272 högg (68 64 74 66). Oosthuizen lék lokahringinn á 6 undir pari, 66 höggum fékk 7 fugla, 10 pör og 1 skolla.
Scott Jamieson var aðeins ergilegu 1 höggi á eftir á samtals 15 undir pari, 273 höggum (69 64 68 72). Hringurinn hans í dag var sá eini yfir 70.
Thaílendingurinn Thongchai Jaidee var í 3. sæti á samtals 14 undir pari og Pádraig Harrington í 4. sæti á samtals 12 undir pari. Danny Willett og Julien Quesne deildu 5. sætinu á 11 undir pari, hvor.
Til þess að sjá úrslitin á Volvo Golf Champions SMELLIÐ HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023