Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 12. 2018 | 18:00

Evróputúrinn: List efstur e. 1. dag á Opna skoska – Hápunktar

Það er Luke List frá Bandaríkjunum, sem er efstur eftir 1. dag á Aberdeen Standard Investments Scottish Open, eða Opna skoska.

List lék á 7 undir pari, 63 glæsihöggum, en skor voru almennt lág eftir 1. dag.

T.a.m. er hópur 5 kylfinga í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir á 6 undir pari, 64 höggum.

Til þess að sjá stöðuna á Opna skoska eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta Opna skoska eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR: