Levy eftir 2. sigur á Volvo China Open 30. apríl 2017.
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 30. 2017 | 10:00

Evróputúrinn: Levy sigraði á Volvo China Open – Hápunktar 4. dags

Það var Frakkinn Alexander Levy sem stóð uppi sem sigurvegari á Volvo China Open.

Hann lék á samtals á 17 undir pari, 271 höggi líkt og Dylan Fritelli frá S-Afríku og því varð að koma til bráðabana milli þeirra.

Levy sigraði þegar á 1. holu bráðabanans; sem var par-5 18. holan, fékk fugl.

Til þess að sjá hápunkta 4. hrings Volvo China Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á Volvo China Open SMELLIÐ HÉR: