Ragnheiður Jónsdóttir | september. 24. 2016 | 07:00

Evróputúrinn: Levy efstur á Porsche European Open

Það er Frakkinn Alexander Levy sem er efstur á Porsche European Open.

Hann er búinn að spila á samtals 17 undir pari; spilaði 1. daginn á 62 glæsihöggum og er á 59 höggum og á 1 holu eftir óspilaða, en mótinu var frestað í gær vegna þoku.

Klárað verður að spila 2. keppnishring í dag.

Sjá má hápunkta 2. dags á Porsche European Open með því að SMELLA HÉR:

Sjá má stöðuna á Porsche European Open með því að SMELLA HÉR: