Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 4. 2013 | 17:30

Evróputúrinn: Leikmenn reyna að bera fram hin ýmsu nöfn kylfinga á túrnum – Myndskeið

Hvernig ber maður fram nöfn kylfinga á borð við Joost Luiten, Julien Quesne, Jaco Van Zyl, Pablo Larrazabal og fleiri?

Nokkrir kylfingar Evrópumótaraðarinnar, þ.á.m. Robert RockMatteo Manassero og Brendan Grace  reyna að bera fram hin ýmsu nöfn félaga sinna á Evrópumótmótröðinni og er það hin besta skemmtun að hlusta á þá bögglast að nöfnunum 🙂

Til þess að sjá myndskeið þar um SMELLIÐ HÉR: