Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 8. 2014 | 10:51

Evróputúrinn: Leik frestað 1. dag á Madeira Open vegna þoku

Í dag átti Madeira Open að hefjast í  Clube de Golf do Santo da Serra á Madeira, en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.

Mótið hófst hins vegar aldrei vegna þykkrar þoku.

Þess er nú beðið að henni lyfti og  kylfingar geti hafið leik, en þeir hafa þá 20 mínútur til upphitunnar áður en 1. hringur hefst.

Til þess að fylgjast með stöðunni á Madeira Open SMELLIÐ HÉR: