
Evróputúrinn: Lee Westwood í 1. sæti fyrir lokadag Nordea Masters
Það er nr. 1 á heimslistanum, Lee Westwood, sem heldur enn forystu eftir 3. keppnisdag Nordea Masters.
Samtals er Westwood búinn að spila á samtals 16 höggum undir pari eða samtals 200 höggum (68 64 68).
„Ég spilaði vel“ sagði Westwood m.a. eftir hringinn. „Ég sló mikið af góðum höggum og var stöðugur. Ég var ekki í miklum vandræðum – ég lenti í smá vandræðum á 2. holu og þarf fékk ég eina skolla dagsins.“
Lefty er með 3 högga forystu á þann sem næstur kemur, Ross Fisher, sem búinn er að spila á samtals 13 höggum undir pari, samtals 203 höggum (70 68 65).
Í 3. sæti er „heimamaðurinn“ Peter Hanson á samtals 12 undir pari; í 4. sæti er Englendingurinn Richard Bland á samtals 11 undir pari og 5. sætinu deila Svíarnir og „heimamennirnir“ Alexander Noren og Michael Jonzon, á samtals 11 undir pari.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Nordea Masters SMELLIÐ HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster