Evróputúrinn: Lee Westwood í 1. sæti fyrir lokadag Nordea Masters
Það er nr. 1 á heimslistanum, Lee Westwood, sem heldur enn forystu eftir 3. keppnisdag Nordea Masters.
Samtals er Westwood búinn að spila á samtals 16 höggum undir pari eða samtals 200 höggum (68 64 68).
„Ég spilaði vel“ sagði Westwood m.a. eftir hringinn. „Ég sló mikið af góðum höggum og var stöðugur. Ég var ekki í miklum vandræðum – ég lenti í smá vandræðum á 2. holu og þarf fékk ég eina skolla dagsins.“
Lefty er með 3 högga forystu á þann sem næstur kemur, Ross Fisher, sem búinn er að spila á samtals 13 höggum undir pari, samtals 203 höggum (70 68 65).
Í 3. sæti er „heimamaðurinn“ Peter Hanson á samtals 12 undir pari; í 4. sæti er Englendingurinn Richard Bland á samtals 11 undir pari og 5. sætinu deila Svíarnir og „heimamennirnir“ Alexander Noren og Michael Jonzon, á samtals 11 undir pari.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Nordea Masters SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024