Ragnheiður Jónsdóttir | september. 6. 2015 | 05:30

Evróputúrinn: Lee Slattery með 2 högga forystu f. lokahringinn

Enski kylfingurinn Lee Slattery er með 2 högga forystu fyrir lokahring M2M Russian Open

Slattery er búinn að spila á samtals 13 undir pari, 200 höggum (66 67 67).

Í 2. sæti eru Estanislao Goya frá Argentínu og Craig Lee frá Skotlandi, báðir á samtals 11 undir pari, hvor.

Til að sjá hápunkta 3. dags M2M Russian Open  SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag M2M Russan Open SMELLIÐ HÉR: