
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 8. 2011 | 16:30
Evróputúrinn: Lee Slattery efstur fyrir lokahringinn í Madríd
Lee Slattery heldur 2 högga forystu sinni á þá sem næstir koma, eftir 3. dag Madríd Masters. Samtals er Lee á 202 höggum (67 66 69) og þ.a.l. – 14 undir pari.
Í 2. sæti eru Ítalinn Lorenzo Gagli (65 70 69) og Ástralinn Brett Rumford (65 71 68).
Fjórða sætinu deilir síðan Francesco Molinari, með Argentínumanninum Cesar Monasterio og Svíanum Oscar Floren, en þeir eru allir á samtals -11 undir pari og því 3 höggum á eftir Lee.
Það stefnir því í hörkubaráttu á morgun um sigursætið!
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á Madríd Masters smellið HÉR:
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn