
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 8. 2011 | 16:30
Evróputúrinn: Lee Slattery efstur fyrir lokahringinn í Madríd
Lee Slattery heldur 2 högga forystu sinni á þá sem næstir koma, eftir 3. dag Madríd Masters. Samtals er Lee á 202 höggum (67 66 69) og þ.a.l. – 14 undir pari.
Í 2. sæti eru Ítalinn Lorenzo Gagli (65 70 69) og Ástralinn Brett Rumford (65 71 68).
Fjórða sætinu deilir síðan Francesco Molinari, með Argentínumanninum Cesar Monasterio og Svíanum Oscar Floren, en þeir eru allir á samtals -11 undir pari og því 3 höggum á eftir Lee.
Það stefnir því í hörkubaráttu á morgun um sigursætið!
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á Madríd Masters smellið HÉR:
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska