Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 22. 2016 | 15:00

Evróputúrinn: Lee í forystu í Kína – Hápunktar 2. dags

Það er Soomin Lee, sem leiðir eftir 2. dag á Shenzhen Open, í Genzon GC í Kína.

Hann hefir samtals leikið á 13 undir pari, 131 höggi (66 65) – bætti glæsti frammistöðu sína frá því í gær um 1 högg!!!

Í 2. sæti er Hollendingurinn Joost Luiten, á samtals 10 undir pari, 134 höggum.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Shenzhen Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna á Shenzhen Open SMELLIÐ HÉR: