Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 29. 2016 | 09:30

Evróputúrinn: Lawrie leiðir e. 2. dag á Qatar Masters – Hápunktar

Það er skoski kylfingurinn Paul Lawrie sem er efstur eftir 2. keppnisdag á Qatar Masters, sem er mót vikunnar á Mið-Austurlandasveiflu Evróputúrsins.

Lawrie hefir leikið á 11 undir pari, 133 höggum (67 66).

Lawrie var að vonum ánægður með 2. hring sinn sem var betri en glæsilegur fyrri hringurinn og eins af því að það var frekar hvasst, má sjá viðtal við hann eftir 2. hringinn með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. keppnisdag SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2. keppnisdags á Qatar Masters SMELLIÐ HÉR: