Evróputúrinn: Larrazabal svaf yfir sig!
Spænski kylfingurinn Pablo Larrazabal á starfsmanni Evrópumótaraðarinnar það að þakka að hafa ekki verið vísað úr Hero Indian Open mótinu, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum og fer fram á Indlandi.
Starfsmaðurinn hringdi í hann 38 mínútum fyrir rástíma Larrazabal, en hann var enn með úrið sitt á spænskum tíma.
Larrazabal segist hafa farið í sturtu í flýti og verið kominn út á völl 25 mínútum fyrir rástíma sinn.
Vaninn hjá honum er að vera vaknaður 3 klukkustundum fyrir mót.
Stressið og flýtirinn um morguninn virðist þó ekki hafa háð spilamennsku Larrazabal því hann er jafn 3 öðrum í 3. sæti mótsins eftir 1. keppnisdag.
En betra er að sjá Larrazabal segja sjálfur frá því þegar hann svaf yfir sig SMELLIÐ HÉR:
Atvikið minnir óneitanlega á það þegar Rory svaf yfir sig og var næstum búinn að gera sigurvonir Ryder Cup liðs Evrópu að engu eins og frægt er, en hann var vakinn af þáverandi starfsmanni PGA, sem í dag er eiginkona hans, Ericu Stoll.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
