Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 28. 2017 | 08:00

Evróputúrinn: Larrazábal leiðir í Kína – Hápunktar 2. dags

Spænski kylfingurinn Pablo Larrazábal leiðir eftir 2. hring Volvo China Open.

Larrazábal er búinn að spila samtals á 14 undir pari, 130 höggum (64 66).

Í 2. sæti eru forystumaður 1. dags, Frakkinn Alexander Levy, sem deilir 2. sætinu með Dylan Fritelli frá S-Afríku, en báðir hafa þeir samtals spilað á 11 undir pari, hvor og eru því 3 höggum á eftir Larrazábal.

Til þess að sjá stöðuna á Volvo China Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Volvo China Open SMELLIÐ HÉR: