Ragnheiður Jónsdóttir | september. 13. 2014 | 00:30

Evróputúrinn: Larrazabal leiðir e. 2. dag á KLM Open

Það er Spánverjinn Pablo Larrazabal, sem leiðir eftir 2. dag á KLM Open.

Larrazabal lék á samtals 10 undir pari 130 höggum (68 62).

Í 2. sæti tveimur höggum á eftir eru Ítalinn Edoardo Molinari og Frakkinn Romain Wattel á samtals 8 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag KLM Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á KLM Open SMELLIÐ HÉR: