Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 25. 2022 | 23:00

Evróputúrinn: Larrazábal heldur forystunni í Doha á 2. degi Qatar Masters

Spænski kylfingurinn Pablo Larrazábal er enn í forystu á Qatar Masters eftir 2. dag á Qatar Masters.

Hann kefir spilað á samtals 9 undir pari (64 71).

Í 2. sæti eru nú 3 kylfingar, 1 höggi á eftir Larrazábal: Adrian Meronk frá Póllandi; Wilco Nienaber frá S-Afríku og Chase Hanna frá Bandaríkjunum.

Spilað er í Doha, í Qatar.

Sjá má stöðuna á Qatar Masters með því að SMELLA HÉR: