Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 2. 2018 | 21:00

Evróputúrinn: Kuri Kitayama sigraði á Máritíus Open

Það var bandaríski kylfingurinn Kuri Kitayma, sem sigraði í fyrsta sinn á Evróputúrnum þ.e. á öðru mótinu, sem Evróputúrinn á þátt í þessa vikuna þ.e. Afrasia Bank Mauritius Open at Anahita.

Sigurskor Kitayma var 20 undir pari 268 högg (65 65 70 68).

Í 2. sæti urðu indverski kylfingurinn  S Chikkarangappa  og Matthieu Pavon frá Frakklandi, báðir á 18 undir pari, 270 höggum; Chikkarangappa (64 68 71 67) og Pavon (67 66 70 67).

Til þess að sjá lokastöðuna á Afrasia Bank Mauritius Open at Anahita SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta lokahringsins á Afrasia Bank Mauritius Open at Anahita SMELLIÐ HÉR: