Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 16. 2016 | 15:00

Evróputúrinn: Kaymer meðal efstu e. 3. hring á Valderrama

Þýski kylfingurinn Martin Kaymer er aðeins 1 höggi á eftir fremur óþekktum frönskum kylfingi, Mike Lorenzo-Vera, en Kaymer deilir 2. sætinu með 2 öðrum: Joost Luiten og Andrew Johnston.

Lorenzo-Vera hefir spilað á samtals 1 yfir pari, 214 höggum.

Þeir Kaymer, Luiten og Johnston eru allir aðeins 1 höggi á eftir.

Sjá má stöðuna eftir 3. dag á Opna spænska með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta 3. dags á Opna spænska með því að SMELLA HÉR: