
Evróputúrinn: Karlberg efstur snemma dags í Rússlandi
Í dag hófst í Tsleevo Golf & Polo Club, rétt fyrir utan Moskvu í Rússlandi, M2M Russian Open, en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.
Golf 1 hefir fyrir nokkru verið með kynningu á Tsleevo golfstaðnum, sem sjá má með því að SMELLA HÉR:
Birgir Leifur Hafþórsson tók þátt í þessu móti í fyrra, en er ekki með að þessu sinni þar sem hann er s.s. flestir vita að keppa á Íslandsmótinu í höggleik á Korpunni.
Sem stendur eða snemma dags þegar þetta er ritað (kl. 11:30) er Svíinn Rikard Karlberg efstur á 5 undir pari, 67 höggum.
Í 2. sæti, höggi á eftir er Spánverjinn Javier Colomo. Englendingurinn Matthew Nixon og Finninn Mirko Korhonen deila síðan 3. sætinu á 3 undir pari, 63 höggum.
Margir eiga eftir að ljúka leik, en þeirra á meðal eru menn á borð við Robert Rock, Jeev Milkha Singh og Tom Lewis, þannig að staðan getur breytst eftir því sem líður á daginn.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á M2M Russian Open SMELLIÐ HÉR:
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022