
Evróputúrinn: Karlberg efstur snemma dags í Rússlandi
Í dag hófst í Tsleevo Golf & Polo Club, rétt fyrir utan Moskvu í Rússlandi, M2M Russian Open, en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.
Golf 1 hefir fyrir nokkru verið með kynningu á Tsleevo golfstaðnum, sem sjá má með því að SMELLA HÉR:
Birgir Leifur Hafþórsson tók þátt í þessu móti í fyrra, en er ekki með að þessu sinni þar sem hann er s.s. flestir vita að keppa á Íslandsmótinu í höggleik á Korpunni.
Sem stendur eða snemma dags þegar þetta er ritað (kl. 11:30) er Svíinn Rikard Karlberg efstur á 5 undir pari, 67 höggum.
Í 2. sæti, höggi á eftir er Spánverjinn Javier Colomo. Englendingurinn Matthew Nixon og Finninn Mirko Korhonen deila síðan 3. sætinu á 3 undir pari, 63 höggum.
Margir eiga eftir að ljúka leik, en þeirra á meðal eru menn á borð við Robert Rock, Jeev Milkha Singh og Tom Lewis, þannig að staðan getur breytst eftir því sem líður á daginn.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á M2M Russian Open SMELLIÐ HÉR:
- júní. 7. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefanía M. Jónsdóttir – 7. júní 2023
- maí. 19. 2023 | 19:00 GKS: GA tekur við rekstri Siglo Golf
- maí. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingjaldur Valdimarsson – 19. maí 2023
- apríl. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórey Petra ——– 18. apríl 2023
- apríl. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ragna Björk Ólafsdóttir – 17. apríl 2023
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1