Ragnheiður Jónsdóttir | september. 15. 2016 | 19:00

Evróputúrinn: Karlberg efstur í Monza – Hápunktar 1. dags Opna ítalska

Svíinn Rikard Karlberg er efstur eftir 1. dag Opna ítalska, sem fram fer í Golf Club Milano í Monza og er mót vikunnar á Evróputúrnum.

Karlberg kom í hús á 7 undir pari, 64 höggum.

Fast á hæla hans er heimamaðurinn Francesco Molinari en hann lék á samtals 6 undir pari, 65 höggum.

Til þess að sjá stöðuna á Opna ítalska SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Opna ítalska SMELLIÐ HÉR: