
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 15. 2023 | 18:00
Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
Það var spænski kylfingurinn Jorge Campillo, sem sigraði á Magical Kenya Open.
Hann lék á samtals 18 undir pari, 266 höggum (69 68 63 66).
Jorge Campillo er fæddur 1. júní 1986 og því 36 ára. Þetta er 3. sigur hans á Evróputúrnum, en síðast sigraði hann 2020 á Commercial Bank Qatar Masters.
Campillo átti 2 högg á japanska kylfinginn Masahiro Kawamura, sem varð í 2. sæti á samtals 16 undir pari.
Þriðja sætinu deildi síðan annað spænsk/japanskt kombó þ.e. Santiago Tarrio frá Spáni og Ryo Hisatsune frá Japan, báðir á samtals 15 undir pari.
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GKG, tók þátt í mótinu og munaði aðeins 1 höggi að hann kæmist í gegnum niðurskurð!
Sjá má lokastöðuna á Magical Kenya Open með því að SMELLA HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023