
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 17. 2011 | 18:48
Evróputúrinn: Joost Luiten í 1. sæti á Iskandar Johor Open eftir 1. dag
Mót vikunnar á Evróputúrnum er Iskandar Johor Open, sem fram fer dagana 17.-20. nóvember í Johor í Malasíu. Eftir 1. dag er Hollendinurinn Joost Luiten í efsta sæti kom inn á glæsilegum 63 höggum í dag; – 8 undir pari. Luiten spilaði skollafrítt fékk 8 fugla, þar af 4 á síðustu 4 holunum, þ.e. 15.-18. holu.
3 voru höggi á eftir Luiten; Pádraig Harrington, Marcus Fraser og Grégory Bourdy, allir á 64 höggum. Fjölmargir eiga eftir að ljúka leik, en mótinu var frestað og verður framhaldið á morgun.
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021