Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2017 | 09:00

Evróputúrinn: Jon Rahm vann fyrsta titil sinn á mótaröðinni!!!

Það var spænski kylfingurinn Jon Rahm, sem stóð uppi sem sigurvegari á Dubai Duty Free Irish Open Hosted by the Rory Foundation, en mótið stóð 6.-9. júlí 2017.

Rahm var með þó nokkra yfirburði; lék á samtals 24 undir pari, 264 höggum (65 67 67 65).

Í 2. sæti urðu enski kylfingurinn Matthew Southgate og skoski kylfingurinn Richie Ramsay, báðir á samtals 18 undir pari, hvor.

Til þess að sjá hápunkta lokahrings ubai Duty Free Irish Open Hosted by the Rory Foundation SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á Dubai Duty Free Irish Open Hosted by the Rory Foundation SMELLIÐ HÉR: