Evróputúrinn: Jon Rahm nýliði ársins
Jon Rahm vann 2017 Sir Henry Cotton nýliða ársins verðlaunin á Evrópumótaröðinni eftir frábært upphaf á Evrópumótaröðinni í ár þar sem hann m.a. sigraði á Dubai Duty Free Irish Open mótinu þar sem gestgjafi var the Rory Foundation, nú í júlí á þessu ári.
Rahm er sem stendur nr. 5 á heimslistanum.
Rahm hlaut heiðursviðurkenninguna úr hendi framkvæmdastjóra Evrópumótaraðarinnar, Keith Pelly.
Enginn helstu keppinauta Rahm um nýliðaverðlaunin, sem voru Dylan Frittelli frá S-Afríku; Englendingurinn Jordan Smith, Hideto Tanihara frá Japan og Ryan Fox frá Nýja-Sjálandi– tókst að ljúka keppni á the Nedbank Golf Challenge á nægilega góðu skori til að veita sjálfum sér sjéns til að fara fram úr Rahm.
Rahm er fyrsti spænski kylfingurinn til að vinna Sir Henry Cotton verðlaunin frá því að Pablo Larrazábal vann þau árið 2008 og allt í allt 5. kylfingurinn frá Spáni, sem hlotnast þessi viðurkenningin.
Þeir sem hafa orðið Sir Henry Cotton nýliðar á Evrópumótaröðinni frá upphafi eru eftirfarandi:
1960 Tommy Goodwin (ENG)
1961 Alex Caygill (ENG)
1963 Tony Jacklin (ENG)
1966 Robin Liddle (SCO)
1968 Bernard Gallacher (SCO)
1969 Peter Oosterhuis (ENG)
1970 Stuart Brown (ENG)
1971 David Llewellyn (WAL)
1972 Sam Torrance (SCO)
1973 Philip Elson (ENG)
1974 Carl Mason (ENG)
1976 Mark James (ENG)
1977 Sir Nick Faldo (ENG)
1978 Sandy Lyle (SCO)
1979 Mike Miller (SCO)
1980 Paul Hoad (ENG)
1981 Jeremy Bennett (ENG)
1982 Gordon Brand Jnr. (SCO)
1983 Grant Turner (ENG)
1984 Philip Parkin (WAL)
1985 Paul Thomas (WAL)
1986 José María Olazábal (ESP)
1987 Peter Baker (ENG)
1988 Colin Montgomerie (SCO)
1989 Paul Broadhurst (ENG)
1990 Russell Claydon (ENG)
1991 Per-Ulrik Johansson (SWE)
1992 Jim Payne (ENG)
1993 Gary Orr (SCO)
1994 Jonathan Lomas (ENG)
1995 Jarmo Sandelin (SWE)
1996 Thomas Björn (DEN)
1997 Scott Henderson (SCO)
1998 Olivier Edmond (FRA)
1999 Sergio Garcia (ESP)
2000 Ian Poulter (ENG)
2001 Paul Casey (ENG)
2002 Nick Dougherty (ENG)
2003 Peter Lawrie (IRL)
2004 Scott Drummond (SCO)
2005 Gonzalo Fernandez-Castaño (ESP)
2006 Marc Warren (SCO)
2007 Martin Kaymer (GER)
2008 Pablo Larrazábal (ESP)
2009 Chris Wood (ENG)
2010 Matteo Manassero (ITA)
2011 Tom Lewis (ENG)
2012 Ricardo Santos (POR)
2013 Peter Uihlein (USA)
2014 Brooks Koepka (USA)
2015 Byeong Hun An (KOR)
2016 Jeunghun Wang (KOR)
2017 Jon Rahm (ESP)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
