
Evróputúrinn: John Daly er tveimur höggum á eftir forystunni á Opna sikileyska
Kylfingurinn litríki John Daly, sem virðist ekki geta gert annað en að skandalesera þegar hann spilar í Ástralíu gengur vel á Opna sikileyska. Hann var með 5 fugla og örn á 2. degi mótsins í gær og með glæsiskor, 67 högg og er aðeins 2 höggum á eftir forystunni. Hann er einn 12 kylfinga sem deilir 14. sæti á mótinu. Frábært að sjá hann vera að komast í gegnum niðurskurð aftur!
Í 1. sæti eru s.s. Golf1 greindi frá í gær 6 kylfingar: Peter Lawrie (72), Jamie Donaldson (71), David Lynn (69), Pelle Edberg (66), Maarten Lafeber (68) og Simon Wakefield (67).
Daly sagði að það hefði verið mikil barátta við vind á vellinum. „Síðustu 11 holurnar voru mjög, mjög erfiðar,“ sagði Daly. „Vindurinn varð alltaf sterkari og sterkari. Maður vill aldrei segja að par sé gott skor en í dag voru pörin gott skor.“
Heimild: Golf Week
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)