Evróputúrinn: Jimenez sigraði á Opna spænska e. bráðabana – Hápunktar 4. dags
Það var heimamaðurinn Miguel Ángel Jiménez, sem stóð uppi sem sigurvegari á Opna spænska, sem fram fór á PGA Catalunya, í Girona á Spáni
Samtals lék Jiménez á 4 undir pari, 284 höggum (69 73 69 73) og hlaut € 250.000,- í verðlaunafé fyrir 1. sætið.
Eftir hefðbundnar 72 holur var Jiménez jafn þeim Richard Green og forystumanni mestallt mótið Belgíumanninum Thomas Pieters og því varð að koma til bráðabana milli þeirra.
Par-4 18. holan var því spiluð aftur og þar vann Jiménez með pari meðan þeir Green og Pieters fengu skolla. Með þessu setti Jimenez nýtt met en hann er fyrsti kylfingurinn til þess að sigra mót á Evrópumótaröðinni eldri en 50 ára og auk þess bætti hann eigið aldursmet en Jimenez var 50 ára 133 daga gamall þegar hann sigraði!
Í 4. sæti varð Hollendingurinn Joost Luiten aðeins 1 höggi á eftir þremenningunum og fimmta sætinu deildu þeir Richie Ramsay og Maximillian Kiefer á samtals 2 undir pari, hvor.
Til þess að sjá lokastöðuna á Open de España SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 4. dags á Open de España SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
