
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 9. 2012 | 10:55
Evróputúrinn: Jiménez kylfingur nóvembermánaðar
Miguel Angel Jiménez hefir verið útnefndur kylfingur nóvembermánaðar á Evróputúrnum eftir metsigur hans á UBS Hong Kong Open.
Jiménez bætti við einum titilinum enn við þá sem hann vann í Kína 2005 og 2008 í Fanling. Það sem stóð upp úr hér var þó að Spánverjinn skrifaði sig í sögubækurnar fyrir að vera elsti sigurvegari á Evróputúrnum.
Jimenéz var 48 ára og 318 daga gamall þegar hann sigraði í UBS Hong Kong Open.
Fyrra metið átti Írinn Des Smyth, sem 48 ára og 34 daga gamall vann Madeira Islands Open, árið 2001.
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore