Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 13. 2014 | 18:05

Evróputúrinn: Jiménez efstur – Hápunktar 1. dags Turkish Airlines Open

Það er spænski kylfingurinn Miguel Ángel Jiménez sem leiðir eftir 1. dag Turkish Airlines Open.

Jiménez lék á 9 undir pari, 63 höggum; fékk 1 örn og 7 fuglar.

Glæsilegt hjá „vélvirkjanum“, sem sækist eftir að vera fyrirliði Evrópu í næsta Rydernum!

Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir Jiménez er Ian Poulter og 3 kylfingar deila síðan 3. sætinu þ.á.m. Brendon de Jonge.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Turkish Airlines Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags Turkish Airlines Open SMELLIÐ HÉR: