Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2016 | 07:00

Evróputúrinn: Jaidee efstur f. lokahringinn á Opna franska

Það er thaílenski kylfingurinn Thongchai Jaidee sem er efstur e. 3. hring Opna franska.

Jaidee er búinn að spila á samtals 8 undir pari, 205 höggum (67 70 68).

Jafnir í 2. sæti eru Rory McIlroy og Jeunghun Wang einu höggi á eftir.

Til þess að sjá hápunkta 3. hrings SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Opna franska e. 3. hringi SMELLIÐ HÉR: