Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2014 | 09:00

Evróputúrinn: ISPS Handa Wales Open er mót vikunnar

Í dag hófst á Celtic Manor ISPS Handa Wales Open í the City of Newport, en mótið er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni.

Hægt er að fylgjast með gangi mála á ISPS Handa Wales Open með því að SMELLA HÉR: