
Evróputúrinn: Írinn Peter Lawrie efstur á Opna sikileyska
Það er Írinn Peter Lawrie sem er efstur á Opna sikileyska, sem hófst í dag á Verdura Golf & Spa Resort. Á skorkortinu hans í dag voru 9 fuglar og 1 skolli og erfitt að sjá að nokkur muni ná honum; þ.e. Lawrie var á -8 undir pari, 64 höggum.
Á hæla hans eru Daninn Sören Kjeldsen og Walesverjinn Jamie Donaldson á -7 undir pari, 65 höggum.
Sá eini sem gæti orðið Lawrie skeinuhættur, sem stendur, er Englendingurinn James Morrison, sem líka er búinn að spila á -7 undir pari en á 1 holu eftir óspilaða, þegar þetta er ritað. Þegar þetta er ritað eiga nefnilega nokkrir eftir að koma inn og gæti staðan raskast aðeins.
Ítalski táningurinn Matteo Manassero, sem aldeilis ætlaði að slá í gegn á heimavelli varð að láta sér nægja að spila á sléttu pari í dag 72 höggum og deilir sem stendur 89. sætinu með öðrum. Það sem annað gæti þó breyst eftir því sem líður á mótið.
Sjá má stöðuna á Opna sikileyska eftir 1. dag með því að smella HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023