Evróputúrinn: Írinn Peter Lawrie efstur á Opna sikileyska
Það er Írinn Peter Lawrie sem er efstur á Opna sikileyska, sem hófst í dag á Verdura Golf & Spa Resort. Á skorkortinu hans í dag voru 9 fuglar og 1 skolli og erfitt að sjá að nokkur muni ná honum; þ.e. Lawrie var á -8 undir pari, 64 höggum.
Á hæla hans eru Daninn Sören Kjeldsen og Walesverjinn Jamie Donaldson á -7 undir pari, 65 höggum.
Sá eini sem gæti orðið Lawrie skeinuhættur, sem stendur, er Englendingurinn James Morrison, sem líka er búinn að spila á -7 undir pari en á 1 holu eftir óspilaða, þegar þetta er ritað. Þegar þetta er ritað eiga nefnilega nokkrir eftir að koma inn og gæti staðan raskast aðeins.
Ítalski táningurinn Matteo Manassero, sem aldeilis ætlaði að slá í gegn á heimavelli varð að láta sér nægja að spila á sléttu pari í dag 72 höggum og deilir sem stendur 89. sætinu með öðrum. Það sem annað gæti þó breyst eftir því sem líður á mótið.
Sjá má stöðuna á Opna sikileyska eftir 1. dag með því að smella HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024