Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2014 | 08:00

Evróputúrinn: Horsey heldur forystu e. 2. dag

Enski kylfingurinn David Horsey er efstur á M2 Russian Open, sem er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni.

Hann er búinn að leika á samtals 11 undir pari, 133 höggum (65 68).

Í 2. sæti, 2 höggum á eftir, er Belgíumaðurinn Thomas PIeters á samtals 9 undir pari.

Leikið er á Jack Nicklaus hannaða Tsleevo golfvellinum fyrir utan Moskvu, en sjá má kynningu Golf 1 á vellinum með því að SMELLA HÉR: 

Meðal þeirra sem ekki komust í gegnum niðurskurð eru: Sören Kjeldsen og Nick Dougherty.

Sjá má stöðuna eftir 2. dag á M2 Russian Open með því að SMELLA HÉR: