Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 21. 2015 | 19:00

Evróputúrinn: Horsey enn efstur e. 2. dag

Englendingurinn David Horsey er enn efstur á Made in Denmark, móti vikunnar á Evróputúrnum.

Horsey er búinn að spila á samtals 12 undir pari, 130 höggum (63 67).

Í 2. sæti í hálfleik er John Parry og Richard Green, báðir 3 höggum á eftir forystumanninum, þ.e. 9 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags Made in Denmark SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Made in Denmark eftir 2. dag SMELLIÐ HÉR: