Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 18. 2016 | 10:00

Evróputúrinn: Holman efstur snemma dags í Malasíu

Það er Nathan Holman frá Ástralíu sem er efstur snemma dags á Maybank Championship mótinu sem er mótið á Evrópumótaröðinni þessa vikuna.

Holman lék á 7 undir pari, 64 höggum.

Leikið er í Royal Selangor golfklúbbnum.

Fylgjast má með stöðunni á Maybank Championship með því að SMELLA HÉR: