Evróputúrinn: Hend varð fyrir ónæði af áhorfendum á Wentworth
Scott Hend, sem er í forystu á BMW PGA Championship varð fyrir ónæði drukkinna áhorfenda og var að sögn nálægt því að berja 2 þeirra.
„Danny (Willett) fékk allan stuðning áhorfenda og ég átti í engum vandræðum með það en það voru nokkrir náungar þarna sem fóru virkilega yfir strikið og það var ekki fallegt sem þeir sögðu,“ sagði hinn 43 ára Hend við fréttamenn.
„Það var dónalegt og persónulegt og ef ég hefði fengið einhverju ráðið hefði þeim verið hent út. Þetta er ekki Danny að kenna en við erum allir að spila golf hérna og það er ekki sanngjarnt að þurfa að mæta þessum drukknu og að eiginn mati fyndnu tveimur náungum,“ sagði Hend, sem sigraði á Thailand Classic í mars.
„Danny og ég erum vinir. Ég hef spilað með honum áður og hannvill mér vel og ég vil honum vel en þegar um ólátaseggi er að ræða meðal áhorfenda, sem voru jafn dónalegir og þeir voru þá var ég bara alveg við það að berja þá.“
Mest af ólátunum var við lok hringsins sagði Hend, en þá fékk hann örn og lokaskorið hjá honum 1 yfir pari, 73 högg og samanlagt 9 undir pari, einu betur en heimamaðurinn Tyrrell Hatton.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
