Ragnheiður Jónsdóttir | september. 8. 2017 | 20:30

Evróputúrinn: Hend leiðir í hálfleik í Sviss – Hápunktar 2. dags

Það eru ástralski kylfingurinn Scott Hend, sem leiðir í hálfleik á Omega European Masters, í Crans Montana, í Sviss.

Hend er búinn að spila á samtals 7 undir pari, 127 höggum (64 63).

Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir er suður-afríski kylfingurinn Darren Fichardt (65 63).

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Omega European Masters SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. keppnisdag á Omega European Masters SMELLIÐ HÉR: