Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 29. 2016 | 07:45

Evróputúrinn: Hend efstur f. lokahringinn á BMW PGA Championship

Það er ástralski kylfingurinn Scott Hend sem er efstur eftir 3. dag flaggskipsmóts Evrópumótaraðarinnar, BMW PGA Championship, sem fram fer á Wentworth.

Hend er búinn að spila á samtals 9 undir pari, 207 höggum (65 69 73).

Í .2 sæti er Englendingurinn Tyrell Hatton, einu höggi á eftir.

Til þess að sjá stöðuna á BMW PGA Championship SMELLIÐ HÉR: 

Sjá má hápunkta 3. hrings á BMW PGA Championship með því að SMELLA HÉR: