Ragnheiður Jónsdóttir | október. 10. 2016 | 10:00

Evróputúrinn: Hatton sigurvegari Alfred Dunill

Það var Englendingurinn Tyrrell Hatton sem sigraði á Alfred Dunhill Links.

Hatton sigraði með nokkrum yfirburðum var á samtals 23 yfir pari, 265 höggum (67 70 62 66) og átti  4 högg á næstu keppendur; þá Ross Fisher og Richard Sterne frá S-Afríku.

Fyrir sigurinn hlaut Hatton € 711,073 eða litlar 90 milljónir íslenskra króna.

Til þess að sjá hápunkta lokahrings Alfred Dunhill SMELLIÐ HÉR: 

Sjá má lokastöðuna á Alfred Dunhill Links með því að SMELLA HÉR: