Ragnheiður Jónsdóttir | október. 8. 2017 | 18:00

Evróputúrinn: Hatton sigurvegari Alfred Dunhill – Hápunktar 4. dags

Það var enski kylfingurinn Tyrrell Hatton, sem stóð uppi sem sigurvegari Alfred Dunhill mótsins.

Hatton lék á samtals 24 undir pari, 264 höggum ( 68 65 65 66).

Í 2. sæti varð landi Hatton, Ross Fisher, 3 höggum á eftir á 21 undir pari. Fisher setti vallarmet á St. Andrews, 61 högg, á lokahringnum. Sjá má nánar um vallarmetið með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta frá 4. degi Alfred Dunhill mótsins SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá lokastöðuna á Alfred Dunhill mótinu í heild SMELLIÐ HÉR: