Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2017 | 07:00

Evróputúrinn: Hatton efstur f. lokahring Abu Dhabi HSBC meistaramótsins

Það er enski kylfingurinn Tyrrell Hatton sem er efstur fyrir lokahring Abu Dhabi HSBC Championship.

Hann er búinn að spila á samtals 14 undir pari, 203 höggum ( 67 68 68 ).

Á hæla hans aðeins 1 höggi á eftir eru Martin Kaymer, Dustin Johnson, Tommy Fleetwood, Kiradech Amphibarnrat og Pablo Larrazabal – Líklegast því að einhverjir þessara 6 taki mótið.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Abu Dhabi HSBC Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Abu Dhabi HSBC Championship, en lokahringurinn verður spilaður í dag SMELLIÐ HÉR: