
Evróputúrinn: Guðmundur Ágúst T-28 e. 3. dag á Indland!
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék 3. hring á móti vikunnar á Evróputúrnum, í morgun.
Mótið stendur 23.-26. febrúar 2023 og lýkur því á morgun. Guðmundur Ágúst spilar alla 4 hringina.
Hann er búinn að spila fyrstu 3 hringina á samtals pari, 216 höggum (68 71 77) og er T-28, sem stendur, sem væri frábær árangur, ef honum tækist að halda í hann á morgun … eða jafnvel bæta sig aðeins!!!
Í 28. sætinu með Guðmundi Ágúst eru m.a. þekktu indversku kylfingarnir og „heimamennirnir“ Shubhankar Sharma og Gaganjeet Bhullar.
Maðurinn sem allir er á hælunum á „Páfuglavellinum“ í Delhi er Þjóðverjinn Paul Yannik, en hann er nú búinn að spila á samtals 11 undir pari, 205 höggum (65 69 71). Í 2. sæti er landi Yannik, Marcel Siem, aðeins 1 höggi á eftir og baneitraður og til alls vís á morgun. Hinn hollenski Joost Luiten er síðan í 3. sæti á samtals 8 undir pari. Líklegast er að einn þessara þriggja standi uppi sem sigurvegari í mótinu.
Fjórða sætinu á samtals 5 undir pari, hver deila síðan Thorbjörn Olesen frá Danmörku, heimamaðurinn Veer Ahlawat og hinn spænski Jorge Campillo.
Geysispennandi golfsunnudagur framundan!!!
Sjá má stöðuna á Hero Indian Open með því að SMELLLA HÉR:
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023
- mars. 14. 2023 | 23:59 Bandaríska háskólagolfið: Gott gengi Sverris á vorönn ´23 m/ Appalachian!!!!
- mars. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Anna Toher ——–– 14. mars 2023