Evróputúrinn: Guðmundur Ágúst keppir í sínu 3. móti nú í vikunni
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, atvinnukylfingur úr GKG, leikur á sínu þriðja móti á keppnistímabilinu á DP World Tour mótaröðinni í þessari viku.
Mótið sem hefst á fimmtudaginn og fer fram dagana 8.-11. desember, heitir Alfred Dunhill Championship og fer fram á Leopard Creek vellinum í Malelane
Guðmundur Ágúst var aðeins einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á öðru móti tímabilsins í síðustu viku.
Fjórða mótið í þessari keppnistörn hjá Guðmundi verður á eyjunni Máritíus á Indlandshafi dagana 15.-18. desember.
Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit mótsins.
Alfred Dunhill Championship á sér langa sögu á DP World Tour. Fyrst var keppt árið 1995 og margir þekktir kylfingar hafa sigrað á þessu móti. Má þar nefna Suður-Afríkumennina Ernie Els, og Charl Schwartzel, Ástralann Adam Scott og Nick Price frá Zimbabve – en þeir hafa allir sigrað á risamóti.
Mótið er einnig hluti af Sunshine Tour mótaröðinni í Suður-Afríku. Um helmingur keppenda kemur frá Suður-Afríku. Á þessu tímabili verða sex mót á DP World Tour haldin í samvinnu við Sunshine Tour í Suður-Afríku.
Leopard Creek völlurinn er staðsettur við Kruger þjóðgarðinn í Suður-Afríku. Staðsetning vallarins er einstök þar sem að flest villt dýr Afríku eiga sér samanstað í þessum þjóðgarði.
Mótaskrá DP World Tour 2022-2023 er hér:
Fjórða mótið í þessari keppnistörn fer fram 15.-18. desember þegar AfrAsia Bank Mauritius Open.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024