Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 30. 2012 | 18:45
Evróputúrinn: Grégory Bourdy leiðir á Omega European Masters eftir 1. dag
Í dag hófst á Crans-sur Sierre í Crans Montana í Sviss, Omega European Masters mótið. Eftir 1. dag er það Frakkinn Grégory Bourdy, sem leiðir. Hann kom inn í dag á frábæru skori, 8 undir pari, 63 höggum. Hann skilaði „hreinu“ skorkorti með 8 fuglum og 10 pörum; þar af komu 5 á fyrri 9 og 3 á seinni 9.
„Þetta var frábær dagur. Ég held ég hafi ekki nokkru sinni spilað betur,“ sagði Grégory Bourdy, kampakátur eftir 1. hring.
Öðru sætinu deila Svíinn Fredrik Anderson Hed og Englendingurinn Oliver Fisher, tveimur höggum á eftir Bourdy, þ.e. á 6 undir pari, á 65 höggum, hvor.
Fimm kylfingar eru í 4. sæti á 5 undir pari, 66 höggum þ.á.m. Indverjinn Anirban Lahiri .
Til þess að sjá stöðuna á Omega European Masters eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024