Evróputúrinn: GMac slær í áhorfanda
Norður-írski kylfingurinn Graeme McDowell, sem á titil að verja á Opna franska varð fyrir því óláni í dag að teighögg hans fór í áhorfanda á Le Golf National golfvellinum í París.
Maðurinn hné til jarðar í miklum sársauka en golfboltinn hitti hann í hálsinn.
„Það er ekkert gott við það þegar maður slær í áhorfanda og maður heyrir orðin „boltinn hefir hæft áhorfanda og hann liggur niðri, það er ekki góð tilfinning.“
„Ég er undrandi á því að ekki fleiri áhorfendur slasist þegar maður er með mikinn áhorfendaskara eins og í dag og allir eru á hreyfingu og boltinn fer mjög hratt í átt að áhorfendur.“
„En Guði sé lof meiddist hann ekki mikið…“
„… hann var meðhöndlaður af læknaliðinu og hann var ekki með heilahristing eða neitt, þannig að ég vona að það sé í lagi með hann,“ sagði GMac.
A.m.k. brosti franski áhorfandinn óheppni aftur þegar hann fékk áritaðan golfhanska frá GMac þar sem hann hafði skrifað á ‘Je suis Desole’ (Mér þykir þetta leitt).
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
