
Evróputúrinn: GMac og Sterne efstir
Fyrir lokadaginn á Alstom Open de France deila Richard Sterne frá Suður-Afríku og GMac þ.e. Graeme McDowell frá Norður-Írlandi, efsta sætinu.
Þeir eru báðir búnir að spila á samtals 5 undir pari, 208 höggum, hvor; Sterne (68 69 71) og GMac (69 69 70).
Þrír deila þriðja sætinu þ.e. Bernd Wiesberger frá Austurríki, Englendingurinn David Howell og Richard Green frá Ástralíu. Þeir eru allir 1 höggi á eftir forystunni þ.e. á samtals 4 undir pari, 209 höggum, hver.
Í 6. sætinu eru síðan Englendingurinn Simon Dyson og Daninn Sören Kjeldsen, á samtals 3 undir pari hvor. Stendur einhver af framangreindum uppi sem sigurvegari á Alstom Open de France á morgun? Það verður spennandi að fylgjast með á morgun!!!
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 3. dags SMELLIÐ HÉR:
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022
- júlí. 1. 2022 | 22:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst úr leik á Italian Challenge Open