Ragnheiður Jónsdóttir | september. 3. 2015 | 20:00

Evróputúrinn: Gaunt og Jamieson efstir í Rússlandi

Það eru þeir Scott Jamieson og Daniel Gaunt sem eru efstir á M2M Russian Open, sem fram fer Skolkovo golfklúbbnum, í Moskvu.

Gaunt og Jamieson léku báðir 1. hring á glæsilegum 6 undir pari, 65 höggum.

Á 66 höggum aðeins 1 höggi á eftir forystumönnunum eru Englendingurinn Lee Slattery og Wales-verjinn Bradley Dredge.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á M2M Russian Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á M2M Russian Open  SMELLIÐ HÉR: