Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 3. 2016 | 08:00

Evróputúrinn 2016: Fylgist með Turkish Airlines Open hér!

Turkish Airlines Open mótið er mót vikunnar á Evróputúrnum og eru fyrstu menn farnir út nú þegar.

Nokkrir góðir taka ekki þátt, en til stóð að bæði Tiger og Rory McIlroy yrðu með, en þeir drógu sig báðir úr mótinu.

Margir frábærir kylfingar eru þó meðal keppenda, m.a. danski kylfingurinn Thorbjörn Olesen, Nicolas Colsaerts frá Belgíu, spænsku kylfingarnir Jorge Campillo og Alejandro Cañizares , Victor Dubuisson frá Frakklandi, sem sigrað hefir í mótinu o.fl. o.fl. góðir

Turkish Airlines mótið er eitt af 3 „stórum“ lokamótum Evróputúrsins.

Hér má „fljúga yfir“ golfstaðinn þar sem mótið fer fram SMELLIÐ HÉR: 

Fylgjast má með gengi kylfinganna með því að SMELLA HÉR: