Ragnheiður Jónsdóttir | október. 29. 2015 | 08:00

Evróputúrinn: Fylgist með Turkish Airlines Open hér!

Turkish Airlines Open er mót vikunnar á Evróputúrnum.

Nú snemma dags eru 3 kylfingar efstir og jafnir en eiga mismikið eftir af hringjum sínum.

Þetta eru þeir: Rafa Cabrera Bello, Robert Rock og Chris Wood.

Margir eiga eftir að hefja hringi sína eða ljúka þeim þannig að staðan getur öll breyst enn.

Til þess að fylgjast með Turkish Airlines Open á skortöflu  SMELLIÐ HÉR: