Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 19. 2015 | 09:00

Evróputúrinn: Fylgist með stöðunni á Hero Indian Open hér

Mót vikunnar á Evróputúrnum er Hero Indian Open, en mótið er samstarfsverkefni Evróputúrsins og Asíutúrsins.

Í forystu nú snemma dags eru þeir Richard T Lee frá Kanada og heimamaðurinn SSP Chawrasia frá Indlandi.

Fylgjast má með stöðunni á mótinu með því að SMELLA HÉR: